Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 20:58 Kári fagnar marki sínu í fyrri hálfleik. vísir/anton „Ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ennþá. Þetta er svolítið brjálað undir lokin,“ sagði Kári Árnason eftir sigurinn dramatíska á Finnum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við áttum þetta skilið á endanum, við vorum betri aðilinn en fengum tvö klaufamörk á okkur í fyrri hálfleik. Við gefumst aldrei upp og þetta var merki um það,“ bætti miðvörðurinn við en hann kom mikið við sögu í leiknum; skoraði, lagði upp mark og fiskaði vítaspyrnu. Ísland fékk á sig tvö mörk á heimavelli sem gerist ekki á hverjum degi. „Ég held að þeir hafi átt tvö skot á markið í leiknum. Það var ekkert þannig að varnarleiknum. Auðvitað gátum við komið í veg fyrir þessi mörk, sérstaklega fyrra markið. Seinna markið var óheppni,“ sagði Kári og bætti við í léttum dúr: „Ef við getum ekki haldið hreinu sjáum við varnarmennirnir um að skora mörkin.“ En er Kári ekki orðinn hættulegasti sóknarmaðurinn í íslenska liðinu miðað við frammistöðuna í kvöld? „Ég læt það algjörlega vera en maður reynir að gera það sem maður getur,“ sagði Kári. Hann segir að það hafi verið erfitt að spila á móti Finnum í kvöld. „Það er erfitt að brjóta lið sem liggja svona aftarlega á bak aftur og við þekkjum það. Þeir eru með vel skipulagt lið og góða leikmenn innanborðs,“ sagði Kári. „Þeir eru með sænskan þjálfara [Hans Backe] sem er góðvinur Lars og þekkir okkar styrkleika. Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur,“ bætti miðvörðurinn öflugi við. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Sjá meira
„Ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ennþá. Þetta er svolítið brjálað undir lokin,“ sagði Kári Árnason eftir sigurinn dramatíska á Finnum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við áttum þetta skilið á endanum, við vorum betri aðilinn en fengum tvö klaufamörk á okkur í fyrri hálfleik. Við gefumst aldrei upp og þetta var merki um það,“ bætti miðvörðurinn við en hann kom mikið við sögu í leiknum; skoraði, lagði upp mark og fiskaði vítaspyrnu. Ísland fékk á sig tvö mörk á heimavelli sem gerist ekki á hverjum degi. „Ég held að þeir hafi átt tvö skot á markið í leiknum. Það var ekkert þannig að varnarleiknum. Auðvitað gátum við komið í veg fyrir þessi mörk, sérstaklega fyrra markið. Seinna markið var óheppni,“ sagði Kári og bætti við í léttum dúr: „Ef við getum ekki haldið hreinu sjáum við varnarmennirnir um að skora mörkin.“ En er Kári ekki orðinn hættulegasti sóknarmaðurinn í íslenska liðinu miðað við frammistöðuna í kvöld? „Ég læt það algjörlega vera en maður reynir að gera það sem maður getur,“ sagði Kári. Hann segir að það hafi verið erfitt að spila á móti Finnum í kvöld. „Það er erfitt að brjóta lið sem liggja svona aftarlega á bak aftur og við þekkjum það. Þeir eru með vel skipulagt lið og góða leikmenn innanborðs,“ sagði Kári. „Þeir eru með sænskan þjálfara [Hans Backe] sem er góðvinur Lars og þekkir okkar styrkleika. Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur,“ bætti miðvörðurinn öflugi við.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Sjá meira