Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2016 21:30 Heimir Hallgrímsson stýrði íslenska liðinu í fyrsta skipti án Lars Lagerbäck á Laugardalsvelli í kvöld. vísir/anton „Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
„Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27
Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09