Geysir verðlaunað fyrir fjárfestingu í hönnun Sæunn Gísladóttir skrifar 7. október 2016 07:00 Jóhann Guðlaugsson og hönnuðir fyrirtækisins tóku við verðlaununum fyrir hönd Geysis. Vísir/Stefán Í gær hlaut Geysir viðurkenningu á Hönnunarverðlaunum Íslands fyrir bestu fjárfestinguna í hönnun. Í umsögn dómnefndar um Geysi segir meðal annars að Geysir hafi fengið einhverja færustu hönnuði landsins til starfa á öllum vígstöðvum, þannig hafi fyrirtækið skilgreint mikilvægi hönnunar í öllu þróunarferli og skapað ímynd og upplifun tengda fyrirtækinu með framúrskarandi hætti. „Að fá svona verðlaun er gríðarleg viðurkenning fyrir okkur, þá fær maður klapp á bakið og staðfestingu á því að við séum að gera eitthvað rétt," segir Jóhann Guðlaugsson, eigandi Geysis, sem tók við verðlaununum í gær. „Það má segja að viðskipta konsept fyrirtækisins sem rekur Geysisbúðirnar gangi allt út á hönnun, við höfum unnið með Ernu fatahönnuði, sem má segja að sé listrænn stjórnandi í fyrirtækinu, svo höfum við unnið með Hálfdáni Péturssyni við hönnun búða okkar. Við höfum fjárfest mjög mikið í því að gera þær fallegar og styðja við konseptið." „Einar Geir Ingvarsson, grafískur hönnuður, er eiginlega auglýsingastofan okkar og kemur að öllu varðandi hönnun á auglýsingum og pakkningum og annað slíkt. Þetta er svo allt unnið í teymisvinnu innanhúss. Allt okkar konsept gengur út á metnaðarfulla hönnun, að minnsta kosti reynum við það. Þetta þarf allt að tala saman og ef einn hlekkur er brotinn þá virkar keðjann ekki," segir Jóhann. Verðlaun fyrir fjárfestingu í hönnun voru fyrst veitt í fyrra en þá hlaut stoðtækjafyrirtækið Össur þau. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar segist hafa viljað heiðra þá aðila sem taka stór og eftirtektaverð skref í þessa átt. „Þarna erum við að draga fram fyrirtæki sem eru ekki endilega sýnileg öðrum, og sýna hvaða fyrirtæki eru að vinna með þessum aðferðum." Tíska og hönnun Tengdar fréttir As We Grow hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands „As We Grow byggir á ábyrgum umhverfissjónarmiðum og afstöðu gagnvart líftíma og endingu framleiðsluvöru á tímum ofgnóttar.“ 6. október 2016 20:16 Austurland: Designs from Nowhere hlaut Hönnunarverðlaun Íslands Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í fyrsta sinn í dag við hátíðlega athöfn í Kristalsal Þjóðleikhússins. 20. nóvember 2014 19:32 Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. 24. nóvember 2015 19:26 Mest lesið Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Sjá meira
Í gær hlaut Geysir viðurkenningu á Hönnunarverðlaunum Íslands fyrir bestu fjárfestinguna í hönnun. Í umsögn dómnefndar um Geysi segir meðal annars að Geysir hafi fengið einhverja færustu hönnuði landsins til starfa á öllum vígstöðvum, þannig hafi fyrirtækið skilgreint mikilvægi hönnunar í öllu þróunarferli og skapað ímynd og upplifun tengda fyrirtækinu með framúrskarandi hætti. „Að fá svona verðlaun er gríðarleg viðurkenning fyrir okkur, þá fær maður klapp á bakið og staðfestingu á því að við séum að gera eitthvað rétt," segir Jóhann Guðlaugsson, eigandi Geysis, sem tók við verðlaununum í gær. „Það má segja að viðskipta konsept fyrirtækisins sem rekur Geysisbúðirnar gangi allt út á hönnun, við höfum unnið með Ernu fatahönnuði, sem má segja að sé listrænn stjórnandi í fyrirtækinu, svo höfum við unnið með Hálfdáni Péturssyni við hönnun búða okkar. Við höfum fjárfest mjög mikið í því að gera þær fallegar og styðja við konseptið." „Einar Geir Ingvarsson, grafískur hönnuður, er eiginlega auglýsingastofan okkar og kemur að öllu varðandi hönnun á auglýsingum og pakkningum og annað slíkt. Þetta er svo allt unnið í teymisvinnu innanhúss. Allt okkar konsept gengur út á metnaðarfulla hönnun, að minnsta kosti reynum við það. Þetta þarf allt að tala saman og ef einn hlekkur er brotinn þá virkar keðjann ekki," segir Jóhann. Verðlaun fyrir fjárfestingu í hönnun voru fyrst veitt í fyrra en þá hlaut stoðtækjafyrirtækið Össur þau. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar segist hafa viljað heiðra þá aðila sem taka stór og eftirtektaverð skref í þessa átt. „Þarna erum við að draga fram fyrirtæki sem eru ekki endilega sýnileg öðrum, og sýna hvaða fyrirtæki eru að vinna með þessum aðferðum."
Tíska og hönnun Tengdar fréttir As We Grow hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands „As We Grow byggir á ábyrgum umhverfissjónarmiðum og afstöðu gagnvart líftíma og endingu framleiðsluvöru á tímum ofgnóttar.“ 6. október 2016 20:16 Austurland: Designs from Nowhere hlaut Hönnunarverðlaun Íslands Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í fyrsta sinn í dag við hátíðlega athöfn í Kristalsal Þjóðleikhússins. 20. nóvember 2014 19:32 Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. 24. nóvember 2015 19:26 Mest lesið Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Sjá meira
As We Grow hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands „As We Grow byggir á ábyrgum umhverfissjónarmiðum og afstöðu gagnvart líftíma og endingu framleiðsluvöru á tímum ofgnóttar.“ 6. október 2016 20:16
Austurland: Designs from Nowhere hlaut Hönnunarverðlaun Íslands Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í fyrsta sinn í dag við hátíðlega athöfn í Kristalsal Þjóðleikhússins. 20. nóvember 2014 19:32
Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. 24. nóvember 2015 19:26