Tala látinna komin yfir 260 Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 23:39 Frá Haítí þar sem eyðileggingin er gífurleg. Vísir/AFP Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016 Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Sjá meira
Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016
Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Sjá meira
Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30
Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51