Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2016 10:03 Guðni ásamt yngstu börnum sínum tveimur í morgunsólinni á Bessastöðum í morgun. Mynd af Facebook-síðu Forseta Íslands Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og eiginkona hans Eliza Reid eru flutt á Bessastaði ásamt fjölskyldu sinni. Flutningurinn dróst nokkuð vegna viðgerða sem ráðast þurfti í á Bessastöðum en Guðni upplýsir á Facebook-síðu sinni í morgun að flutningum sé lokið. „Einstök fegurð blasti við í morgunsárið; geislar morgunsólarinnar lágt á himni, húsin á höfuðborgarsvæðinu sveipuð ljóma, stilltur hafflötur og ferskt loft, fjallahringurinn í fjarska, hrossin úti á túni, álftirnar kvakandi,“ segir Guðni en færslunni fylgir mynd þar sem forsetinn er kominn á reiðhjólið sitt, klæddur í endurskinsvesti, með barnasæti og vagn aftur í. Reikna má með því að Guðni hafi verið að hjóla með yngstu börnin í leikskólann en hann upplýsti í kosningabaráttunni að hann myndi halda áfram að taka virkan þátt í barnauppeldinu, meðal annars með því að hjóla með þau á leikskólann á morgnana. „Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01 400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og eiginkona hans Eliza Reid eru flutt á Bessastaði ásamt fjölskyldu sinni. Flutningurinn dróst nokkuð vegna viðgerða sem ráðast þurfti í á Bessastöðum en Guðni upplýsir á Facebook-síðu sinni í morgun að flutningum sé lokið. „Einstök fegurð blasti við í morgunsárið; geislar morgunsólarinnar lágt á himni, húsin á höfuðborgarsvæðinu sveipuð ljóma, stilltur hafflötur og ferskt loft, fjallahringurinn í fjarska, hrossin úti á túni, álftirnar kvakandi,“ segir Guðni en færslunni fylgir mynd þar sem forsetinn er kominn á reiðhjólið sitt, klæddur í endurskinsvesti, með barnasæti og vagn aftur í. Reikna má með því að Guðni hafi verið að hjóla með yngstu börnin í leikskólann en hann upplýsti í kosningabaráttunni að hann myndi halda áfram að taka virkan þátt í barnauppeldinu, meðal annars með því að hjóla með þau á leikskólann á morgnana. „Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01 400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21
Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01
400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59