Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 20:36 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins. Flokksþing flokksins, þar sem formannskjör fer fram, hefst á morgun. Sigmundur segist bjartsýnn á að ná endurkjöri. „Ég hef alltaf reynt bjartsýnn frá því að ég byrjaði í pólitíkinni. Það var mikil bjartsýni hjá mér á sínum tíma að fara út í pólitík nánast upp úr þurru. Ég hef reynt að halda í þá bjartsýni bæði í mínum pólitísku störfum en einnig í vinnunni. sem stjórnmálamaður og ég held mig við það,“ sagði Sigmundur Davíð í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mikil spenna ríkir fyrir flokksþingi sem fram fer í Háskólabíó um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti fyrir viku síðan að hann myndi bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð. Telur Sigmundur ljóst að hvernig sem fari sé mikilvægt að menn reyni að græða sárin sem opnast hafi undafarna daga. „Það mun auðvitað þurfa eftir svona átök að leggja sig fram um að ná liðinu saman. Ég hef áður átt í hörðum átökum innan flokks og þá setti ég allt á fullt í að ná mönnum saman og það mun þurfa að gera það líka í framhaldi af þessum flokksþingi enda er stutt í kosningar,“ segir Sigmundur Davíð sem segist ekki hafa íhugað hvað taki við nái hann ekki endurkjöri sem formaður flokksins. „Til þess að viðhalda þessari bjartsýni sem ég var að tala um reyni ég að hugsa sem minnst um hvað gerist ef þetta fer illa og vona það besta.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06 Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54 Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð 24. september 2016 18:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30. september 2016 17:06
Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. 24. september 2016 18:54
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent