Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour