Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour