Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 21:57 Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Ernir Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira