Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir er endurnærð, bóktaflega, og klár í slaginn. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir þreytir frumraun sína sem atvinnumaður í MMA í kvöld þegar hún mætir Ashley „Doll Face“ Greenway á Invicta 19-bardagakvöldinu í Kansas. Sunna varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári, en framtíðin er björt hjá henni að mati Conor McGregor, skærustu stjörnu bardagaheimsins, sem telur að hún verði heimsmeistari í framtíðinni. Niðurskurður Sunnu fyrir fyrsta bardagann var heilbrigður og góður að hennar sögn, en hún ræðir fyrsta bardaga sinn sem atvinnumaður í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sunna steig á vigtina í gærkvöldi og var rétt rúm 52 kúló og náði því vigt fyrir bardagann en hún þurfti að missa ellefu kíló á sex vikum. Það er eitthvað annað en kollegi hennar, Cris Cyborg, sem þurfti að missa ellefu kíló á fjórum dögum eins og Vísir fjallaði um fyrr í vikunni. Eftir vigtunina var komið að því að ná upp fyrri styrk og fór þessi bardagakona framtíðarinnar út að borða með sínum fylgdarsveinum; Jóni Viðari Arnþórssyni, formanni Mjölnis, og Árna „úr járni“ Ísakssyni sem er þjálfarinn hennar. Mjölnisteymið fór á hinn vinsæla stað Cheesecake Factory þar sem allir skelltu í sig vænni steik en Sunna borðaði nautakjöt í sólinni í Kansas eins og Jón Viðar greinir frá á Instagram-síðu sinni. Vigtunin búin! Nú er bara að safna orku og láta sér líða vel og það gerum við með því að borða nautakjöt í sólinni! #mjolnirmma #invictafc #sunnatsunami @sunnatsunami A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 22, 2016 at 12:48pm PDT Allt að gerast! Myndataka, viðtöl og áritanir. Sunna í góðum fíling og ætlar í stríð á föstudaginn! Hef ALDREI sèð hana eins tilbúna! #mjolnirmma #invictafc @sunnatsunami @invictafc A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 21, 2016 at 11:02am PDT MMA Tengdar fréttir Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. 23. september 2016 06:00 Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir þreytir frumraun sína sem atvinnumaður í MMA í kvöld þegar hún mætir Ashley „Doll Face“ Greenway á Invicta 19-bardagakvöldinu í Kansas. Sunna varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári, en framtíðin er björt hjá henni að mati Conor McGregor, skærustu stjörnu bardagaheimsins, sem telur að hún verði heimsmeistari í framtíðinni. Niðurskurður Sunnu fyrir fyrsta bardagann var heilbrigður og góður að hennar sögn, en hún ræðir fyrsta bardaga sinn sem atvinnumaður í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sunna steig á vigtina í gærkvöldi og var rétt rúm 52 kúló og náði því vigt fyrir bardagann en hún þurfti að missa ellefu kíló á sex vikum. Það er eitthvað annað en kollegi hennar, Cris Cyborg, sem þurfti að missa ellefu kíló á fjórum dögum eins og Vísir fjallaði um fyrr í vikunni. Eftir vigtunina var komið að því að ná upp fyrri styrk og fór þessi bardagakona framtíðarinnar út að borða með sínum fylgdarsveinum; Jóni Viðari Arnþórssyni, formanni Mjölnis, og Árna „úr járni“ Ísakssyni sem er þjálfarinn hennar. Mjölnisteymið fór á hinn vinsæla stað Cheesecake Factory þar sem allir skelltu í sig vænni steik en Sunna borðaði nautakjöt í sólinni í Kansas eins og Jón Viðar greinir frá á Instagram-síðu sinni. Vigtunin búin! Nú er bara að safna orku og láta sér líða vel og það gerum við með því að borða nautakjöt í sólinni! #mjolnirmma #invictafc #sunnatsunami @sunnatsunami A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 22, 2016 at 12:48pm PDT Allt að gerast! Myndataka, viðtöl og áritanir. Sunna í góðum fíling og ætlar í stríð á föstudaginn! Hef ALDREI sèð hana eins tilbúna! #mjolnirmma #invictafc @sunnatsunami @invictafc A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Sep 21, 2016 at 11:02am PDT
MMA Tengdar fréttir Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. 23. september 2016 06:00 Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. 23. september 2016 06:00
Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30