Kusu nýja stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2016 15:44 Nýja stjórnin. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar kaus í gær sjö konur af öllu landinu í stjórn hreyfingarinnar í gær. Ársfundur var haldinn í gær eftir Flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar. Steinunn Ýr Einarsdóttir var kjörinn formaður og með henni í stjórn voru kjörnar þær Sigrún Skaftadóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir, Jenný Heiða Zalenwski og Silja Jóhannesdóttir. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að á fundi hreyfingarinnar hafi mál kvenna sem eru á flótta verið í brennidepli sem og málefni fatlaðra kvenna. Þórunn Ólafsdóttir, sem hefur veriðo sjálfboðaliði meðal flóttafólks í Evrópu hélt erindi og einnig Inga Björk Bjarnadóttir um hvernig væri að vera fatlaður femínisti í stjórnmálum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16 Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12 Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar kaus í gær sjö konur af öllu landinu í stjórn hreyfingarinnar í gær. Ársfundur var haldinn í gær eftir Flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar. Steinunn Ýr Einarsdóttir var kjörinn formaður og með henni í stjórn voru kjörnar þær Sigrún Skaftadóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir, Jenný Heiða Zalenwski og Silja Jóhannesdóttir. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að á fundi hreyfingarinnar hafi mál kvenna sem eru á flótta verið í brennidepli sem og málefni fatlaðra kvenna. Þórunn Ólafsdóttir, sem hefur veriðo sjálfboðaliði meðal flóttafólks í Evrópu hélt erindi og einnig Inga Björk Bjarnadóttir um hvernig væri að vera fatlaður femínisti í stjórnmálum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16 Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12 Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16
Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12
Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00
„Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37
Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22