Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. september 2016 17:45 Haraldur Benediktsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Mynd/Sjálfstæðisflokkurinn Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis. X16 Norðvestur Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Sjá meira
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis.
X16 Norðvestur Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Sjá meira