Daniel Ricciardo lærir af aksturstækni Max Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2016 22:30 Daniel Ricciardo og Max Verstappen fallast í faðma. Vísir/Getty Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30