Daniel Ricciardo lærir af aksturstækni Max Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2016 22:30 Daniel Ricciardo og Max Verstappen fallast í faðma. Vísir/Getty Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30