Daniel Ricciardo lærir af aksturstækni Max Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2016 22:30 Daniel Ricciardo og Max Verstappen fallast í faðma. Vísir/Getty Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30