Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Með nýja hárgreiðslu í eftirpartýi Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Með nýja hárgreiðslu í eftirpartýi Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour