Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour