Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour