Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour