Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour