Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour