Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour