Faðir Sigmundar Davíðs: Guðni valdi tímasetningu sína til árása á formanninn vel Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2016 10:30 Gunnlaugur M. Sigmundsson, faðir Sigmundar Davíðs. Vísir Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, valdi tímasetningu sína til árása á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, vel. Þetta er mat föður Sigmundar Davíðs, Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins, á stöðunni sem er uppi í Framsóknarflokknum eftir að Guðni segir í samtali við Fréttablaðið í dag að verði Sigmundur Davíð áfram formaður geti það skaða Framsóknarflokkinn. Guðni vill að hann Sigmundur víki sem formaður því óttast er að þau mál sem urðu til þess að Sigmundur fór frá sem forsætisráðherra í apríl síðastliðnum muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum. Segir Guðni frið ríkja um Sigurð Inga á meðan spjótin standa að Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi yrði því betur til þess fallinn að leiða flokkinn sem formaður að mati Guðna. „Við skulum segja að Guðni hafi valið tímasetningu sína til árása á formanninn vel til að reyna að skaða hann sem mest,“ segir Gunnlaugur en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Orð Guðna Ágústssonar hafa mikið vægi innan Framsóknarflokksins. Hann hefur verið einn áhrifamesti maður Framsóknarflokksins síðustu þrjátíu og fimm ár. Hann settist fyrst inn á þing fyrir flokkinn árið 1986 sem varaþingmaður og sat á þingi til ársins 2008 þegar hann lét af störfum sem formaður flokksins. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Sjá meira
Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, valdi tímasetningu sína til árása á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, vel. Þetta er mat föður Sigmundar Davíðs, Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins, á stöðunni sem er uppi í Framsóknarflokknum eftir að Guðni segir í samtali við Fréttablaðið í dag að verði Sigmundur Davíð áfram formaður geti það skaða Framsóknarflokkinn. Guðni vill að hann Sigmundur víki sem formaður því óttast er að þau mál sem urðu til þess að Sigmundur fór frá sem forsætisráðherra í apríl síðastliðnum muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum. Segir Guðni frið ríkja um Sigurð Inga á meðan spjótin standa að Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi yrði því betur til þess fallinn að leiða flokkinn sem formaður að mati Guðna. „Við skulum segja að Guðni hafi valið tímasetningu sína til árása á formanninn vel til að reyna að skaða hann sem mest,“ segir Gunnlaugur en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Orð Guðna Ágústssonar hafa mikið vægi innan Framsóknarflokksins. Hann hefur verið einn áhrifamesti maður Framsóknarflokksins síðustu þrjátíu og fimm ár. Hann settist fyrst inn á þing fyrir flokkinn árið 1986 sem varaþingmaður og sat á þingi til ársins 2008 þegar hann lét af störfum sem formaður flokksins.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Sjá meira
Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00
Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14
Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55