Kjósendahóparnir verða æ ólíkari í Bandaríkjunum Guðsteinn Bjarnason skrifar 14. september 2016 07:00 Kjósendur Demókrata eldast og menntast hraðar en kjósendur Repúblikana. vísir/epa Breytingar á bandarísku þjóðinni undanfarin ár og áratugi endurspeglast með ólíkum hætti í fylgi stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins. Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. Samkvæmt nýrri athugun frá Pew Research Center hefur kjósendahópur Demókrataflokksins fylgt þessari þróun hraðar en landsmeðaltalið, en kjósendahópur Repúblikanaflokksins hefur hins vegar dregist aftur úr. Þannig hafa kjósendur Demókrataflokksins orðið menntaðri hraðar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hraðar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hraðar. Kjósendur Repúblikana hafa aftur á móti orðið menntaðri hægar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hægar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hægar. Þessu er þó öfugt farið með aldurinn, því kjósendahópur Demókrata hefur elst hægar en landsmeðaltalið á meðan kjósendahópur Repúblikana hefur elst hraðar. Þetta hefur þó ekki breytt því að enn segjast 48 prósent skráðra kjósenda hneigjast til að kjósa Demókrata og 44 prósent segjast hneigjast til að kjósa Repúblikana. Þessi hlutföll hafa haldist óbreytt síðan 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. 12. september 2016 14:30 Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8. september 2016 06:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Breytingar á bandarísku þjóðinni undanfarin ár og áratugi endurspeglast með ólíkum hætti í fylgi stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins. Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. Samkvæmt nýrri athugun frá Pew Research Center hefur kjósendahópur Demókrataflokksins fylgt þessari þróun hraðar en landsmeðaltalið, en kjósendahópur Repúblikanaflokksins hefur hins vegar dregist aftur úr. Þannig hafa kjósendur Demókrataflokksins orðið menntaðri hraðar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hraðar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hraðar. Kjósendur Repúblikana hafa aftur á móti orðið menntaðri hægar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hægar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hægar. Þessu er þó öfugt farið með aldurinn, því kjósendahópur Demókrata hefur elst hægar en landsmeðaltalið á meðan kjósendahópur Repúblikana hefur elst hraðar. Þetta hefur þó ekki breytt því að enn segjast 48 prósent skráðra kjósenda hneigjast til að kjósa Demókrata og 44 prósent segjast hneigjast til að kjósa Repúblikana. Þessi hlutföll hafa haldist óbreytt síðan 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. 12. september 2016 14:30 Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8. september 2016 06:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. 12. september 2016 14:30
Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8. september 2016 06:30