Wenger: Gott stig fyrir okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2016 22:05 Wenger hafði sína menn hafa spilað betur í seinni hálfleik en þeim fyrri. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30