Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn 2. september 2016 09:45 Hlynur Bæringsson er búinn að skora meira en 1.000 stig fyrir íslenska landsliðið. vísir/ernir Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, rauf 1.000 stiga múrinn á miðvikudagskvöldið þegar strákarnir okkar lögðu Sviss, 88-72, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017. Fyrirliðinn var næst stigahæstur í íslenska liðinu með 15 stig á eftir Herði Axel Vilhjálmssyni sem skoraði 16 stig en Hlynur tók að auki níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af níu skotum sínum í teignum (55,6 prósent) og þremur af sex fyrir utan þriggja stiga línuna (50 prósent) en átti í miklu basli á vítalínunni þar sem hann hitti aðeins úr 25 prósent skota sinna eða tveimur af átta. Hlynur var fyrir leikinn búinn að skora 95 stig en komst yfir 1.000 stiga múrinn í 98. landsleiknum. Hann er nú búinn að skora 1.010 stig fyrir íslenska landsliðið á sínum ferli. Hann varð þriðji maðurinn í núverandi landsliðshóp til að skora yfir 1.000 stig en hinir eru Jón Arnór Stefánson (1.129 stig) og Logi Gunnarsson (1.381 stig). Undankeppnin heldur áfram á morgun en strákarnir okkar spila sex leiki á 18 dögum í baráttu um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland mætir Kýpur ytra á morgun en liðið á nú fyrir höndum þrjá útileiki áður en það snýr aftur í Höllina og klárar undankeppnina með tveimur heimaleikjum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. 31. ágúst 2016 19:00 Nærri því fullkomin byrjun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur. 1. september 2016 06:00 Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. 31. ágúst 2016 23:48 Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. 31. ágúst 2016 22:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Sviss 88-72 | Svisslendingar afgreiddir í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með frábærum 16 stiga sigri á Sviss í kvöld. 31. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, rauf 1.000 stiga múrinn á miðvikudagskvöldið þegar strákarnir okkar lögðu Sviss, 88-72, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017. Fyrirliðinn var næst stigahæstur í íslenska liðinu með 15 stig á eftir Herði Axel Vilhjálmssyni sem skoraði 16 stig en Hlynur tók að auki níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af níu skotum sínum í teignum (55,6 prósent) og þremur af sex fyrir utan þriggja stiga línuna (50 prósent) en átti í miklu basli á vítalínunni þar sem hann hitti aðeins úr 25 prósent skota sinna eða tveimur af átta. Hlynur var fyrir leikinn búinn að skora 95 stig en komst yfir 1.000 stiga múrinn í 98. landsleiknum. Hann er nú búinn að skora 1.010 stig fyrir íslenska landsliðið á sínum ferli. Hann varð þriðji maðurinn í núverandi landsliðshóp til að skora yfir 1.000 stig en hinir eru Jón Arnór Stefánson (1.129 stig) og Logi Gunnarsson (1.381 stig). Undankeppnin heldur áfram á morgun en strákarnir okkar spila sex leiki á 18 dögum í baráttu um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland mætir Kýpur ytra á morgun en liðið á nú fyrir höndum þrjá útileiki áður en það snýr aftur í Höllina og klárar undankeppnina með tveimur heimaleikjum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. 31. ágúst 2016 19:00 Nærri því fullkomin byrjun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur. 1. september 2016 06:00 Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. 31. ágúst 2016 23:48 Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. 31. ágúst 2016 22:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Sviss 88-72 | Svisslendingar afgreiddir í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með frábærum 16 stiga sigri á Sviss í kvöld. 31. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. 31. ágúst 2016 19:00
Nærri því fullkomin byrjun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur. 1. september 2016 06:00
Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. 31. ágúst 2016 23:48
Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. 31. ágúst 2016 22:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Sviss 88-72 | Svisslendingar afgreiddir í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með frábærum 16 stiga sigri á Sviss í kvöld. 31. ágúst 2016 22:00
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum