Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 13:35 Sculasonmania, hátíð haldið til heiðurs íslenska landsliðsmanninum í fótbolta, Ara Frey Skúlasyni, fór fram í ítalska smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. Ari Freyr er hetja í bænum en um 2.000 manns af 7.000 íbúum hans mættu á hátíðina í gær og voru allir í bolum merktum hátíðinni nú eða bara í íslensku landsliðstreyjunni og að sjálfsögðu númer 23. Einnig voru margir með grímur með andliti Ara Freys. Ari Freyr hefur notið vinsælda í bænum um nokkur misseri en þær koma til vegna þess að orðið sculason er notað til að lýsa undrun sinni á góðum hlutum eða slæmum. Vinsældirnar hafa aukist jafnt og þétt með árangri íslenska landsliðsins. Að sjálfsögðu var víkingaklappið tekið á hátíðinni í gær en það var hápunktur kvöldsins. Ítölunum tókst bara nokkuð vel til eins og smá má í myndbandinu hér að ofan. Pierpaolo Baresi, einn af umsjónarmönnum hátíðarinnar, var í viðtali um viðburðinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í gær þar sem hann útskýrði uppruna vinsældanna á skemmtilegan hátt. Viðtalið hefst á 1:35:16 í spilaranum hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Sculasonmania, hátíð haldið til heiðurs íslenska landsliðsmanninum í fótbolta, Ara Frey Skúlasyni, fór fram í ítalska smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. Ari Freyr er hetja í bænum en um 2.000 manns af 7.000 íbúum hans mættu á hátíðina í gær og voru allir í bolum merktum hátíðinni nú eða bara í íslensku landsliðstreyjunni og að sjálfsögðu númer 23. Einnig voru margir með grímur með andliti Ara Freys. Ari Freyr hefur notið vinsælda í bænum um nokkur misseri en þær koma til vegna þess að orðið sculason er notað til að lýsa undrun sinni á góðum hlutum eða slæmum. Vinsældirnar hafa aukist jafnt og þétt með árangri íslenska landsliðsins. Að sjálfsögðu var víkingaklappið tekið á hátíðinni í gær en það var hápunktur kvöldsins. Ítölunum tókst bara nokkuð vel til eins og smá má í myndbandinu hér að ofan. Pierpaolo Baresi, einn af umsjónarmönnum hátíðarinnar, var í viðtali um viðburðinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í gær þar sem hann útskýrði uppruna vinsældanna á skemmtilegan hátt. Viðtalið hefst á 1:35:16 í spilaranum hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira