Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2016 03:26 Sigurdansinn hjá jamaísku sveitinni. Vísir/Getty Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. Usain Bolt hafði áður unnið 100 metra og 200 metra hlaupið í Ríó líkt og í Peking 2008 og í London 2012 en í nótt hjálpaði hann boðhlaupssveit Jamaíka að vinna 4 x 100 metra hlaupið. Með því að vinna sín níundu gullverðlaun þá jafnaði hann afrek Finnans Paavo Nurmi og Bandaríkjamannsins Carl Lewis en þessir þrír eru núna sigursælustu frjálsíþróttamennirnir í sögu Ólympíuleikanna. Aðeins einn íþróttamaður hefur nú unnið fleiri gullverðlaun á Ólympíuleikum en Usain Bolt en það er sundmaðurinn Michael Phelps sem er með 23 gull. Jamaíska sveitin kom í mark á 37,27 sekúndum en Japan var í öðru sæti á 37,60 sekúndum sem er nýtt asískt met. Bandaríkjamenn voru þriðju í mark en þeir voru dæmdir úr leik eftir hlaupið fyrir ólöglega skiptingu. Bronsverðlaunin fór því til Kanada sem setti nýtt landsmet og kom í mark á 37.64 sekúndum. Sigursveit Jamaíka skipuðu þeir Asafa Powell, Yohan Blake, Nickel Ashmeade og Usain Bolt.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. Usain Bolt hafði áður unnið 100 metra og 200 metra hlaupið í Ríó líkt og í Peking 2008 og í London 2012 en í nótt hjálpaði hann boðhlaupssveit Jamaíka að vinna 4 x 100 metra hlaupið. Með því að vinna sín níundu gullverðlaun þá jafnaði hann afrek Finnans Paavo Nurmi og Bandaríkjamannsins Carl Lewis en þessir þrír eru núna sigursælustu frjálsíþróttamennirnir í sögu Ólympíuleikanna. Aðeins einn íþróttamaður hefur nú unnið fleiri gullverðlaun á Ólympíuleikum en Usain Bolt en það er sundmaðurinn Michael Phelps sem er með 23 gull. Jamaíska sveitin kom í mark á 37,27 sekúndum en Japan var í öðru sæti á 37,60 sekúndum sem er nýtt asískt met. Bandaríkjamenn voru þriðju í mark en þeir voru dæmdir úr leik eftir hlaupið fyrir ólöglega skiptingu. Bronsverðlaunin fór því til Kanada sem setti nýtt landsmet og kom í mark á 37.64 sekúndum. Sigursveit Jamaíka skipuðu þeir Asafa Powell, Yohan Blake, Nickel Ashmeade og Usain Bolt.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira