Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 03:17 Neymar með gullið. Vísir/Getty Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15
Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00
Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20
Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00