Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 03:17 Neymar með gullið. Vísir/Getty Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjá meira
Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjá meira
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15
Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00
Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20
Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00