Eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims kaupir Medivation Sæunn Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2016 11:37 Höfuðstöðvar Pfizer í Bandaríkjunum. Vísir/EPA Forsvarsmenn lyfjarisans Pfizer tilkynntu í dag að fyrirtækið muni kaupa krabbameinslyfjafyrirtækið Medivation fyrir 14 milljarða dollara, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna. Hluthafar í Medivation fá 81,5 dollara á hvern hlut í reiðufé. Ian Read, framkvæmdastjóri Pfizer, segir í tilkynningu að yfirtakan muni strax ýta undir tekjuvöxt og auka tekjumöguleika Pfizer. Fjárfestar virðast taka vel í fréttirnar en í viðskiptum fyrir markaðsopnun hefur gengi hlutabréfa í Medivation hækkað um 19,95 prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Medivation hefur lengi átt hug stærri fyrirtækja þar sem fyrirtækið framleiðir lyf fyrir sjúklinga sem eru með krabbamein í blöðruhálskirtli. Lyf Medivation, Xtandi, veltir nú þegar tveimur milljörðum dollara, eða 233 milljörðum íslenskra króna, árlega. Bandaríska fyrirtækið Pfizer er eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims. Á síðasta ári reyndu forsvarsmenn þess að kaupa annan lyfjarisa, Allergan, en hætt var við yfirtökuna í apríl á þessu ári vegna breyttum reglum í bandaríkjunum. Krabbameinslyf velta hvað mestu innan lyfjafyrirtækja, sala á krabbameinslyfjum nemur um 80 milljörðum dollara á ári og hefur vöxtur á sölu numið um tíu prósentum árlega. Tengdar fréttir Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00 Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forsvarsmenn lyfjarisans Pfizer tilkynntu í dag að fyrirtækið muni kaupa krabbameinslyfjafyrirtækið Medivation fyrir 14 milljarða dollara, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna. Hluthafar í Medivation fá 81,5 dollara á hvern hlut í reiðufé. Ian Read, framkvæmdastjóri Pfizer, segir í tilkynningu að yfirtakan muni strax ýta undir tekjuvöxt og auka tekjumöguleika Pfizer. Fjárfestar virðast taka vel í fréttirnar en í viðskiptum fyrir markaðsopnun hefur gengi hlutabréfa í Medivation hækkað um 19,95 prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Medivation hefur lengi átt hug stærri fyrirtækja þar sem fyrirtækið framleiðir lyf fyrir sjúklinga sem eru með krabbamein í blöðruhálskirtli. Lyf Medivation, Xtandi, veltir nú þegar tveimur milljörðum dollara, eða 233 milljörðum íslenskra króna, árlega. Bandaríska fyrirtækið Pfizer er eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims. Á síðasta ári reyndu forsvarsmenn þess að kaupa annan lyfjarisa, Allergan, en hætt var við yfirtökuna í apríl á þessu ári vegna breyttum reglum í bandaríkjunum. Krabbameinslyf velta hvað mestu innan lyfjafyrirtækja, sala á krabbameinslyfjum nemur um 80 milljörðum dollara á ári og hefur vöxtur á sölu numið um tíu prósentum árlega.
Tengdar fréttir Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00 Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00
Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00