Eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims kaupir Medivation Sæunn Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2016 11:37 Höfuðstöðvar Pfizer í Bandaríkjunum. Vísir/EPA Forsvarsmenn lyfjarisans Pfizer tilkynntu í dag að fyrirtækið muni kaupa krabbameinslyfjafyrirtækið Medivation fyrir 14 milljarða dollara, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna. Hluthafar í Medivation fá 81,5 dollara á hvern hlut í reiðufé. Ian Read, framkvæmdastjóri Pfizer, segir í tilkynningu að yfirtakan muni strax ýta undir tekjuvöxt og auka tekjumöguleika Pfizer. Fjárfestar virðast taka vel í fréttirnar en í viðskiptum fyrir markaðsopnun hefur gengi hlutabréfa í Medivation hækkað um 19,95 prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Medivation hefur lengi átt hug stærri fyrirtækja þar sem fyrirtækið framleiðir lyf fyrir sjúklinga sem eru með krabbamein í blöðruhálskirtli. Lyf Medivation, Xtandi, veltir nú þegar tveimur milljörðum dollara, eða 233 milljörðum íslenskra króna, árlega. Bandaríska fyrirtækið Pfizer er eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims. Á síðasta ári reyndu forsvarsmenn þess að kaupa annan lyfjarisa, Allergan, en hætt var við yfirtökuna í apríl á þessu ári vegna breyttum reglum í bandaríkjunum. Krabbameinslyf velta hvað mestu innan lyfjafyrirtækja, sala á krabbameinslyfjum nemur um 80 milljörðum dollara á ári og hefur vöxtur á sölu numið um tíu prósentum árlega. Tengdar fréttir Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00 Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forsvarsmenn lyfjarisans Pfizer tilkynntu í dag að fyrirtækið muni kaupa krabbameinslyfjafyrirtækið Medivation fyrir 14 milljarða dollara, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna. Hluthafar í Medivation fá 81,5 dollara á hvern hlut í reiðufé. Ian Read, framkvæmdastjóri Pfizer, segir í tilkynningu að yfirtakan muni strax ýta undir tekjuvöxt og auka tekjumöguleika Pfizer. Fjárfestar virðast taka vel í fréttirnar en í viðskiptum fyrir markaðsopnun hefur gengi hlutabréfa í Medivation hækkað um 19,95 prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Medivation hefur lengi átt hug stærri fyrirtækja þar sem fyrirtækið framleiðir lyf fyrir sjúklinga sem eru með krabbamein í blöðruhálskirtli. Lyf Medivation, Xtandi, veltir nú þegar tveimur milljörðum dollara, eða 233 milljörðum íslenskra króna, árlega. Bandaríska fyrirtækið Pfizer er eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims. Á síðasta ári reyndu forsvarsmenn þess að kaupa annan lyfjarisa, Allergan, en hætt var við yfirtökuna í apríl á þessu ári vegna breyttum reglum í bandaríkjunum. Krabbameinslyf velta hvað mestu innan lyfjafyrirtækja, sala á krabbameinslyfjum nemur um 80 milljörðum dollara á ári og hefur vöxtur á sölu numið um tíu prósentum árlega.
Tengdar fréttir Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00 Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00
Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00