Eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims kaupir Medivation Sæunn Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2016 11:37 Höfuðstöðvar Pfizer í Bandaríkjunum. Vísir/EPA Forsvarsmenn lyfjarisans Pfizer tilkynntu í dag að fyrirtækið muni kaupa krabbameinslyfjafyrirtækið Medivation fyrir 14 milljarða dollara, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna. Hluthafar í Medivation fá 81,5 dollara á hvern hlut í reiðufé. Ian Read, framkvæmdastjóri Pfizer, segir í tilkynningu að yfirtakan muni strax ýta undir tekjuvöxt og auka tekjumöguleika Pfizer. Fjárfestar virðast taka vel í fréttirnar en í viðskiptum fyrir markaðsopnun hefur gengi hlutabréfa í Medivation hækkað um 19,95 prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Medivation hefur lengi átt hug stærri fyrirtækja þar sem fyrirtækið framleiðir lyf fyrir sjúklinga sem eru með krabbamein í blöðruhálskirtli. Lyf Medivation, Xtandi, veltir nú þegar tveimur milljörðum dollara, eða 233 milljörðum íslenskra króna, árlega. Bandaríska fyrirtækið Pfizer er eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims. Á síðasta ári reyndu forsvarsmenn þess að kaupa annan lyfjarisa, Allergan, en hætt var við yfirtökuna í apríl á þessu ári vegna breyttum reglum í bandaríkjunum. Krabbameinslyf velta hvað mestu innan lyfjafyrirtækja, sala á krabbameinslyfjum nemur um 80 milljörðum dollara á ári og hefur vöxtur á sölu numið um tíu prósentum árlega. Tengdar fréttir Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00 Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forsvarsmenn lyfjarisans Pfizer tilkynntu í dag að fyrirtækið muni kaupa krabbameinslyfjafyrirtækið Medivation fyrir 14 milljarða dollara, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna. Hluthafar í Medivation fá 81,5 dollara á hvern hlut í reiðufé. Ian Read, framkvæmdastjóri Pfizer, segir í tilkynningu að yfirtakan muni strax ýta undir tekjuvöxt og auka tekjumöguleika Pfizer. Fjárfestar virðast taka vel í fréttirnar en í viðskiptum fyrir markaðsopnun hefur gengi hlutabréfa í Medivation hækkað um 19,95 prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Medivation hefur lengi átt hug stærri fyrirtækja þar sem fyrirtækið framleiðir lyf fyrir sjúklinga sem eru með krabbamein í blöðruhálskirtli. Lyf Medivation, Xtandi, veltir nú þegar tveimur milljörðum dollara, eða 233 milljörðum íslenskra króna, árlega. Bandaríska fyrirtækið Pfizer er eitt stærsta lyfjafyrirtæki heims. Á síðasta ári reyndu forsvarsmenn þess að kaupa annan lyfjarisa, Allergan, en hætt var við yfirtökuna í apríl á þessu ári vegna breyttum reglum í bandaríkjunum. Krabbameinslyf velta hvað mestu innan lyfjafyrirtækja, sala á krabbameinslyfjum nemur um 80 milljörðum dollara á ári og hefur vöxtur á sölu numið um tíu prósentum árlega.
Tengdar fréttir Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00 Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stærsti samruni lyfjafyrirtækja í sögunni Yfirtakan er ein af fjölmörgum þar sem bandarísk fyrirtæki kaupa evrópsk fyrirtæki og flytja höfuðstöðvar sínar til að forðast háa fyrirtækjaskatta. 24. nóvember 2015 07:00
Hætt við stærsta lyfjafyrirtækjasamruna sögunnar Samruninn var metinn á 160 milljarða dollara, jafnvirði 19.800 milljarða íslenskra króna. 6. apríl 2016 14:00
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26. nóvember 2015 07:00