Pawel í framboð fyrir Viðreisn Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 11:08 Pawel Bartoszek, stærðfræðingur. 365/Þorbjörn Þórðarson Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan Kosningar 2016 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan
Kosningar 2016 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent