Pawel í framboð fyrir Viðreisn Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 11:08 Pawel Bartoszek, stærðfræðingur. 365/Þorbjörn Þórðarson Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan Kosningar 2016 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan
Kosningar 2016 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira