Pírati kosningastjóri þingmanns Samfylkingarinnar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. ágúst 2016 15:40 Aðalheiður Ámundadóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. Aðalheiður Ámundadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Pírata, verður kosningastjóri Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðalheiður upplýsir um þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Óalgengt er að flokksbundnir einstaklingar taki það að sér að gerast kosningastjórar fyrir frambjóðendur úr öðrum flokkum. Því þótti Aðalheiði bón Sigríðar vera nokkuð undarleg í upphafi. „[A]f því að ég hef alltaf verið mjög svag fyrir persónukjöri og hefur alltaf þótt vænna um hugsjónir en flokka, þá fattaði ég þetta. Já auðvitað: Þetta hefur ekkert með minn Píratisma að gera! Sigga er frábær og yrði besti velferðarráðherra í heimi. Það er sannfæring mín, og þótt ég vilji ríkisstjórn um Píratamál, af hverju ætti það þá að hindra að ég berðist fyrir Siggu í velferðarráðuneytið? Væri pólitík ekki best ef við hugsuðum meira þannig?“ ritar Aðalheiður. Sigríður Ingibjörg stefnir á að leiða lista Samfylkingarinnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu en hún hefur verið þingmaður flokksins frá árinu 2009. Færslu Aðalheiðar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Fleiri fréttir Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Sjá meira
Aðalheiður Ámundadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Pírata, verður kosningastjóri Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðalheiður upplýsir um þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Óalgengt er að flokksbundnir einstaklingar taki það að sér að gerast kosningastjórar fyrir frambjóðendur úr öðrum flokkum. Því þótti Aðalheiði bón Sigríðar vera nokkuð undarleg í upphafi. „[A]f því að ég hef alltaf verið mjög svag fyrir persónukjöri og hefur alltaf þótt vænna um hugsjónir en flokka, þá fattaði ég þetta. Já auðvitað: Þetta hefur ekkert með minn Píratisma að gera! Sigga er frábær og yrði besti velferðarráðherra í heimi. Það er sannfæring mín, og þótt ég vilji ríkisstjórn um Píratamál, af hverju ætti það þá að hindra að ég berðist fyrir Siggu í velferðarráðuneytið? Væri pólitík ekki best ef við hugsuðum meira þannig?“ ritar Aðalheiður. Sigríður Ingibjörg stefnir á að leiða lista Samfylkingarinnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu en hún hefur verið þingmaður flokksins frá árinu 2009. Færslu Aðalheiðar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Fleiri fréttir Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Sjá meira