Bylgjan og Stöð 2 bjóða í risa garðpartý á Menningarnótt Stefán Árni Pálsson skrifar 12. ágúst 2016 13:39 Það má búast við rosa tónleikum á Menningarnótt. Vísir Bylgjan og Stöð 2 bjóða til garðveislu og stórtónleika í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þann 20. ágúst. Stöðvarnar fagna báðar í ár, 30 ára afmæli. Í Hljómskálagarðinum verður viðstöðulaus tónlistarveisla frá kl. 17 – 22:45 á tveimur samliggjandi sviðum með risaskjá á milli. Dagskráin verður eftirfarandi: kl. 17:15 - Axel Flóvent kl. 17:45 - Steinar kl. 18:15 - Sylvía kl. 18:45 - Geiri Sæm og Hungastunglið kl. 19:15 - Friðrik Dór kl. 19:45 - Á móti sól kl. 20:15 - Valdimar kl. 20:45 - Bítlavinafélagið kl. 21:15 - Amabadama kl. 21:45 - Mezzoforte kl. 22:15 - Jón Jónsson Tónleikunum lýkur kl. 22:45 og þá geta gestir gengið í rólegheitum í átt að Kvosinni til að sjá flugeldasýningu Menningarnætur sem hefst kl. 23. Í upphafi garðveislunnar býður Ali öllum gestum í grill, Nettó býður upp á súpu og Floridana svalar þorsta gesta á meðan birgðir endast. Afmælisbörnin Bylgjan og Stöð 2 senda út beint frá tónleikunum frá kl. 19:15. Bylgjan var fyrsta útvarpsstöðin og Stöð var fyrsta sjónvarpsstöðin sem fóru í loftið eftir að fjölmiðlalögum var breytt árið 1986. Bylgjan hóf útsendingar 26. ágúst 1986 og Stöð 2 fór í loftið 9. október sama ár. Frá upphafi hafa þessar stöðvar skipað stóran sess í útvarpshlustun og sjónvarpsnotkun landsmanna sem tóku fjölbreytninni fagnandi. Tónlistarveislan verður í beinni útsendingu bæði á Bylgjunni og á Stöð 2. Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Bylgjan og Stöð 2 bjóða til garðveislu og stórtónleika í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þann 20. ágúst. Stöðvarnar fagna báðar í ár, 30 ára afmæli. Í Hljómskálagarðinum verður viðstöðulaus tónlistarveisla frá kl. 17 – 22:45 á tveimur samliggjandi sviðum með risaskjá á milli. Dagskráin verður eftirfarandi: kl. 17:15 - Axel Flóvent kl. 17:45 - Steinar kl. 18:15 - Sylvía kl. 18:45 - Geiri Sæm og Hungastunglið kl. 19:15 - Friðrik Dór kl. 19:45 - Á móti sól kl. 20:15 - Valdimar kl. 20:45 - Bítlavinafélagið kl. 21:15 - Amabadama kl. 21:45 - Mezzoforte kl. 22:15 - Jón Jónsson Tónleikunum lýkur kl. 22:45 og þá geta gestir gengið í rólegheitum í átt að Kvosinni til að sjá flugeldasýningu Menningarnætur sem hefst kl. 23. Í upphafi garðveislunnar býður Ali öllum gestum í grill, Nettó býður upp á súpu og Floridana svalar þorsta gesta á meðan birgðir endast. Afmælisbörnin Bylgjan og Stöð 2 senda út beint frá tónleikunum frá kl. 19:15. Bylgjan var fyrsta útvarpsstöðin og Stöð var fyrsta sjónvarpsstöðin sem fóru í loftið eftir að fjölmiðlalögum var breytt árið 1986. Bylgjan hóf útsendingar 26. ágúst 1986 og Stöð 2 fór í loftið 9. október sama ár. Frá upphafi hafa þessar stöðvar skipað stóran sess í útvarpshlustun og sjónvarpsnotkun landsmanna sem tóku fjölbreytninni fagnandi. Tónlistarveislan verður í beinni útsendingu bæði á Bylgjunni og á Stöð 2.
Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira