Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour