Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour