Gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum en vann samt gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2016 16:43 Sandra Perkovic. Vísir/Getty Sandra Perkovic frá Króatíu vann í dag kringlukast kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó og fékk því gull í þessari grein á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sandra Perkovic kastaði lengst 69,21 metra eða tveimur og hálfum metra en næsta kona. Perkovic fékk silfur á HM í fyrra en hún er ósigruð í kringlukastinu á árinu 2016. Sandra Perkovic byrjaði þó ekki vel í úrslitunum því hún gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum sínum. Það þýddi að allt var undir í þriðja kasti en þar náði hún að kasta 69,21 metra sem síðan dugði henni á endanum til sigurs. Þetta var í raun eina gilda kastið hennar Perkovic í úrslitunum því hún gerði einnig ógilt í síðustu þremur köstum sínum í keppninni. Aðeins átta efstu eftir þrjú köst fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Sandra Perkovic vann gullið á Ólympíuleikunum í London 2012 en hún kastaði þá lengst 69,11 metra sem var þá króatískt met. Perkovic hefur bætt það met síðan þá. Hin franska Melina Robert-Michon tryggði sér silfurverðlaunin í dag með því að setja nýtt franskt met en hún kastaði 66,73 metra. Robert-Michon varð í fimmta sæti á leikunum í London fyrir fjórum árum en hún er 37 ára og með því að vinna silfrið varð hún elsti franska verðlaunahafinn í frjálsum í sögu Ólympíuleikanna. Denia Caballero, heimsmeistarinn frá Kúbu síðan í Peking 2015, kastaði 65,34 metra og fékk bronsið. Kúba hefur nú eignast verðlaunahafa í kringlukasti kvenna á þremur leikum í röð.Vísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Sjá meira
Sandra Perkovic frá Króatíu vann í dag kringlukast kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó og fékk því gull í þessari grein á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sandra Perkovic kastaði lengst 69,21 metra eða tveimur og hálfum metra en næsta kona. Perkovic fékk silfur á HM í fyrra en hún er ósigruð í kringlukastinu á árinu 2016. Sandra Perkovic byrjaði þó ekki vel í úrslitunum því hún gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum sínum. Það þýddi að allt var undir í þriðja kasti en þar náði hún að kasta 69,21 metra sem síðan dugði henni á endanum til sigurs. Þetta var í raun eina gilda kastið hennar Perkovic í úrslitunum því hún gerði einnig ógilt í síðustu þremur köstum sínum í keppninni. Aðeins átta efstu eftir þrjú köst fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Sandra Perkovic vann gullið á Ólympíuleikunum í London 2012 en hún kastaði þá lengst 69,11 metra sem var þá króatískt met. Perkovic hefur bætt það met síðan þá. Hin franska Melina Robert-Michon tryggði sér silfurverðlaunin í dag með því að setja nýtt franskt met en hún kastaði 66,73 metra. Robert-Michon varð í fimmta sæti á leikunum í London fyrir fjórum árum en hún er 37 ára og með því að vinna silfrið varð hún elsti franska verðlaunahafinn í frjálsum í sögu Ólympíuleikanna. Denia Caballero, heimsmeistarinn frá Kúbu síðan í Peking 2015, kastaði 65,34 metra og fékk bronsið. Kúba hefur nú eignast verðlaunahafa í kringlukasti kvenna á þremur leikum í röð.Vísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Sjá meira