Ekki nógu margir látnir 17. ágúst 2016 09:30 Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn. Stjórnarmaðurinn Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn.
Stjórnarmaðurinn Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira