Óttast að gulusótt verði heimsfaraldur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. ágúst 2016 04:00 Alþjóðlegu góðgerðarsamtökin Save the Children vara við því að gulusótt gæti orðið heimsfaraldur. Samtökin segja nýjasta faraldur gulusóttar hafa breiðst hratt um Austur-Kongó og Angóla. Faraldurinn gæti brátt breiðst út til Ameríku, Asíu og Evrópu sé hann ekki stöðvaður. Á þessu ári hafa 400 manns látist úr gulusótt í löndunum tveimur. Save the Children hóf því í gær verkefni í samstarfi við heilbrigðisráðuneyti Austur-Kongó þar sem farið verður til Kinshasa, höfuðborgar landsins, til að bólusetja fjölda manns. Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur einnig lagst í sams konar verkefni. Mun hún vinna með heilbrigðisráðuneytum Austur-Kongó og Angóla við að bólusetja rúmlega fjórtán milljónir manna í átta þúsund bæjum og borgum á svæðinu. „Engin lækning þekkist við gulusótt og hún gæti orðið að heimsfaraldri. Bólusetningarherferðin í Kinshasa þarf að gerast núna svo við getum stöðvað gulusótt áður en hún dreifist um allan heim,“ sagði Heather Kerr, forstöðumaður Save the Children í Austur-Kongó. Gulusótt er tilkynningaskyldur sjúkdómur til sóttvarnalæknis á Íslandi og telst geta ógnað almannaheill.. Angóla Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Alþjóðlegu góðgerðarsamtökin Save the Children vara við því að gulusótt gæti orðið heimsfaraldur. Samtökin segja nýjasta faraldur gulusóttar hafa breiðst hratt um Austur-Kongó og Angóla. Faraldurinn gæti brátt breiðst út til Ameríku, Asíu og Evrópu sé hann ekki stöðvaður. Á þessu ári hafa 400 manns látist úr gulusótt í löndunum tveimur. Save the Children hóf því í gær verkefni í samstarfi við heilbrigðisráðuneyti Austur-Kongó þar sem farið verður til Kinshasa, höfuðborgar landsins, til að bólusetja fjölda manns. Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur einnig lagst í sams konar verkefni. Mun hún vinna með heilbrigðisráðuneytum Austur-Kongó og Angóla við að bólusetja rúmlega fjórtán milljónir manna í átta þúsund bæjum og borgum á svæðinu. „Engin lækning þekkist við gulusótt og hún gæti orðið að heimsfaraldri. Bólusetningarherferðin í Kinshasa þarf að gerast núna svo við getum stöðvað gulusótt áður en hún dreifist um allan heim,“ sagði Heather Kerr, forstöðumaður Save the Children í Austur-Kongó. Gulusótt er tilkynningaskyldur sjúkdómur til sóttvarnalæknis á Íslandi og telst geta ógnað almannaheill..
Angóla Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira