Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 21:45 Strákarnir hans Guðmundar voru frábærir í seinni hálfleik gegn Slóvenum. vísir/anton Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. Helmingur þjálfaranna í undanúrslitunum karlamegin eru því Íslendingar en fyrr í dag komust lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í undanúrslit eftir stórsigur á Katar, 34-22. Svo gæti farið að Guðmundur og Dagur mættust í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þjóðverjar mæta Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum en Danir leika við sigurvegarann úr leik Króatíu og Póllands sem hefst klukkan 23:30. Fyrri hálfleikur í leiknum í dag var jafn en Danir leiddu með þremur mörkum að honum loknum, 16-13. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign danska liðsins sem hreinlega keyrði yfir það slóvenska. Danir náðu mest níu marka forskoti en unnu að lokum sjö marka sigur, 37-30. Lasse Svan Hansen og Mikkel Hansen skoruðu átta mörk hvor fyrir Dani og Morten Olsen bætti sex mörkum við. Sóknarleikur Dana var var mjög góður en þrátt fyrir sjö marka sigur vörðu dönsku markverðirnir aðeins sjö skot í leiknum. Marko Bezjak og Blaz Janc skoruðu báðir sex mörk fyrir Slóvena sem eru úr leik. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur kemur liði í undanúrslit á Ólympíuleikum en hann fór sem kunnugt er með íslenska liðið á úrslit á ÓL í Peking fyrir átta árum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. Helmingur þjálfaranna í undanúrslitunum karlamegin eru því Íslendingar en fyrr í dag komust lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í undanúrslit eftir stórsigur á Katar, 34-22. Svo gæti farið að Guðmundur og Dagur mættust í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þjóðverjar mæta Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum en Danir leika við sigurvegarann úr leik Króatíu og Póllands sem hefst klukkan 23:30. Fyrri hálfleikur í leiknum í dag var jafn en Danir leiddu með þremur mörkum að honum loknum, 16-13. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign danska liðsins sem hreinlega keyrði yfir það slóvenska. Danir náðu mest níu marka forskoti en unnu að lokum sjö marka sigur, 37-30. Lasse Svan Hansen og Mikkel Hansen skoruðu átta mörk hvor fyrir Dani og Morten Olsen bætti sex mörkum við. Sóknarleikur Dana var var mjög góður en þrátt fyrir sjö marka sigur vörðu dönsku markverðirnir aðeins sjö skot í leiknum. Marko Bezjak og Blaz Janc skoruðu báðir sex mörk fyrir Slóvena sem eru úr leik. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur kemur liði í undanúrslit á Ólympíuleikum en hann fór sem kunnugt er með íslenska liðið á úrslit á ÓL í Peking fyrir átta árum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30
Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51