Karen Elísabet tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2016 12:48 Karen Elísabet Halldórsdóttir. Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira