Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. ágúst 2016 17:52 Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Vísir/Instagram Samfélagsmiðilinn Instagram kynnti til leiks í dag Instagram Stories, glænýja þjónustu sem þykir svipa ansi mikið til Snapchat. Instagram Stories er nú þegar orðið aðgengilegt notendum Instagram sem geta nú tekið myndir og myndbönd. Hægt er að skreyta myndirnar með texta, teikningum og öðru. Eru skilaboðin svo aðgengileg í 24 tíma. Svipar þetta mjög mikið til Stories á Snapchat en Facebook, sem á Instagram, hefur lengi reynt að koma sér inn á sama markað og Snapchat án árangurs. Reyndi Facebook meðal annars að kaupa Snapchat á þrjá milljarða dollara árið 2013 en eigendur Snapchat höfnuðu tilboðinu. Notendur Instagram munu sjá Instagram Stories í sérstakri stiku fyrir ofan aðalskjámyndina en nánar má sjá hvernig þetta virkar allt saman í myndbandinu hér fyrir neðan.Netnotendur voru fljótir að benda á að líkindin á milli Snapchat og Instagram Stories og sökuðu margir Facebook um að stela hugmyndum frá Snapchat.You've got to be kidding me, this is literally snapchat https://t.co/ABdsSZFrhW— David (@davidmacuidhir) August 2, 2016 Instagram stealing snapchat's concept, desperate to get users back. Nahh, I'm good.— cuᴊo:ᴋnows (@cujoknows) August 2, 2016 So basically you're turning IG into snapchat. That's exactly what this is. Stories erasing after 24 hours. https://t.co/vi7IKHYbqs— Sean Whiting (@SeanW216) August 2, 2016 Nope nope. Facebook next big thing: Snapchat on Instagram.— ameer (@AmeerShahrizal) August 2, 2016 @denniebright Steve Jobs!— Alain Yong (@alain_yong) August 2, 2016 Tækni Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samfélagsmiðilinn Instagram kynnti til leiks í dag Instagram Stories, glænýja þjónustu sem þykir svipa ansi mikið til Snapchat. Instagram Stories er nú þegar orðið aðgengilegt notendum Instagram sem geta nú tekið myndir og myndbönd. Hægt er að skreyta myndirnar með texta, teikningum og öðru. Eru skilaboðin svo aðgengileg í 24 tíma. Svipar þetta mjög mikið til Stories á Snapchat en Facebook, sem á Instagram, hefur lengi reynt að koma sér inn á sama markað og Snapchat án árangurs. Reyndi Facebook meðal annars að kaupa Snapchat á þrjá milljarða dollara árið 2013 en eigendur Snapchat höfnuðu tilboðinu. Notendur Instagram munu sjá Instagram Stories í sérstakri stiku fyrir ofan aðalskjámyndina en nánar má sjá hvernig þetta virkar allt saman í myndbandinu hér fyrir neðan.Netnotendur voru fljótir að benda á að líkindin á milli Snapchat og Instagram Stories og sökuðu margir Facebook um að stela hugmyndum frá Snapchat.You've got to be kidding me, this is literally snapchat https://t.co/ABdsSZFrhW— David (@davidmacuidhir) August 2, 2016 Instagram stealing snapchat's concept, desperate to get users back. Nahh, I'm good.— cuᴊo:ᴋnows (@cujoknows) August 2, 2016 So basically you're turning IG into snapchat. That's exactly what this is. Stories erasing after 24 hours. https://t.co/vi7IKHYbqs— Sean Whiting (@SeanW216) August 2, 2016 Nope nope. Facebook next big thing: Snapchat on Instagram.— ameer (@AmeerShahrizal) August 2, 2016 @denniebright Steve Jobs!— Alain Yong (@alain_yong) August 2, 2016
Tækni Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira