Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. ágúst 2016 18:27 Það var allt á niðurleið í dag. Vísir/EPA Hlutabréf í evrópskum bönkum tóku skarpa dýfu niður á við í dag. Fjárfestar eru enn að meta niðurstöður úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka sem gefnar voru út eftir að markaðir lokuðu á föstudag. Komu margir bankar illa út úr álagsprófinu og féll bankavísitalan STOXX um 4,7 prósent í dag en vísitalan hefur ekki fallið jafn mikið á einum degi frá því að niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi voru gerðar kunnar. Hlutabréf í Credit Suisse og Deutche Bank féllu einnig mikið í dag eða um 5,9 prósent annar svegar og 4,8 prósent hins vegar. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Hefur þeim verið sparkað úr STOXX Europe 50 vísitölunni sem á að ná til fimmtíu stærstu fyrirtækjanna í Evrópu.Þróun bankavísitölunnar í Evrópu í dag.Mynd/INVESTING.COM Brexit Tengdar fréttir Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréf í evrópskum bönkum tóku skarpa dýfu niður á við í dag. Fjárfestar eru enn að meta niðurstöður úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka sem gefnar voru út eftir að markaðir lokuðu á föstudag. Komu margir bankar illa út úr álagsprófinu og féll bankavísitalan STOXX um 4,7 prósent í dag en vísitalan hefur ekki fallið jafn mikið á einum degi frá því að niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi voru gerðar kunnar. Hlutabréf í Credit Suisse og Deutche Bank féllu einnig mikið í dag eða um 5,9 prósent annar svegar og 4,8 prósent hins vegar. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Hefur þeim verið sparkað úr STOXX Europe 50 vísitölunni sem á að ná til fimmtíu stærstu fyrirtækjanna í Evrópu.Þróun bankavísitölunnar í Evrópu í dag.Mynd/INVESTING.COM
Brexit Tengdar fréttir Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16