Dundalk tryggði sér 925 milljónir í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. ágúst 2016 22:53 Úr leik FH og Dundalk. Vísir Eins og áður hefur verið greint frá tryggði írska liðið Dundalk sér sæti í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 3-1 samanlögðum sigri á BATE Borisov. Ef að Dundalk fellur úr leik í næstu umferð er liðið þó öruggt með sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA og hefur liðið þar með tryggt sér að minnsta kosti sjö milljónir evra í tekjur - jafnvirði 925 milljóna króna. Ótrúlegar tölur fyrir „smálið“ frá Írlandi sem gæti verið það fyrsta frá landinu til að spila í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Dundalk sló FH úr leik í síðustu umferð forkeppninnar eftir 2-2 jafntefli í Kaplakrika þar sem að Írarnir fóru áfram á útivallamarkareglunni. BATE Borisov, sem hefur nokkrum spilað við íslensk lið í Evrópukeppnum, var mun sigurstranglegri aðilinn í kvöld en náði ekki að nýta færin í leiknum. David McMillan, sem skoraði öll þrjú mörk Dundalk gegn FH, skoraði tvö fyrstu marka Íranna í kvöld. Leikurinn gat ekki farið fram á Oriel Park, heimavelli sínum, þar sem að völlurinn uppfyllti ekki skilyrði UEFA. Leikið var á Tallaght-leikvanginum í Dublin. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ævintýri Dundalk heldur áfram | Sló út BATE FH-banarnir frá Írlandi eru komnir áfram í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og að minnsta kosti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 2. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá tryggði írska liðið Dundalk sér sæti í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 3-1 samanlögðum sigri á BATE Borisov. Ef að Dundalk fellur úr leik í næstu umferð er liðið þó öruggt með sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA og hefur liðið þar með tryggt sér að minnsta kosti sjö milljónir evra í tekjur - jafnvirði 925 milljóna króna. Ótrúlegar tölur fyrir „smálið“ frá Írlandi sem gæti verið það fyrsta frá landinu til að spila í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Dundalk sló FH úr leik í síðustu umferð forkeppninnar eftir 2-2 jafntefli í Kaplakrika þar sem að Írarnir fóru áfram á útivallamarkareglunni. BATE Borisov, sem hefur nokkrum spilað við íslensk lið í Evrópukeppnum, var mun sigurstranglegri aðilinn í kvöld en náði ekki að nýta færin í leiknum. David McMillan, sem skoraði öll þrjú mörk Dundalk gegn FH, skoraði tvö fyrstu marka Íranna í kvöld. Leikurinn gat ekki farið fram á Oriel Park, heimavelli sínum, þar sem að völlurinn uppfyllti ekki skilyrði UEFA. Leikið var á Tallaght-leikvanginum í Dublin.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ævintýri Dundalk heldur áfram | Sló út BATE FH-banarnir frá Írlandi eru komnir áfram í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og að minnsta kosti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 2. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Ævintýri Dundalk heldur áfram | Sló út BATE FH-banarnir frá Írlandi eru komnir áfram í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og að minnsta kosti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 2. ágúst 2016 21:00