Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. ágúst 2016 12:45 Uchimura andar aðeins léttar eftir að símafyrirtækið sá aumur á honum. vísir/getty Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. Hann virðist hafa haldið að það væri jafn dýrt að hafa kveikt á netinu í Ríó og Japan en svo er nú ekki eins og flestir ættu nú að vita. Uchimura fékk í andlitið tæplega 600 þúsund króna símareikning eftir að hafa arkað um götur Ríó í leit að Pokemonum. „Hann leit út fyrir að vera dauður í matnum eftir að hafa séð símareikninginn,“ sagði liðsfélagi hans frá Japan. Símfyrirtækið hans í Japan sá að lokum aumur á Ólympíufaranum og breytti áskriftinni hans. Nú þarf hann aðeins að greiða 3.500 krónur á dag til þess að spila Pokemon Go í Ríó. „Ég var hrikalega heppinn þarna,“ sagði Uchimura en hann ætlar að verja titil sínn í fjölþrautinni í Ríó. Hann er einnig sexfaldur heimsmeistari. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Pokemon Go Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. Hann virðist hafa haldið að það væri jafn dýrt að hafa kveikt á netinu í Ríó og Japan en svo er nú ekki eins og flestir ættu nú að vita. Uchimura fékk í andlitið tæplega 600 þúsund króna símareikning eftir að hafa arkað um götur Ríó í leit að Pokemonum. „Hann leit út fyrir að vera dauður í matnum eftir að hafa séð símareikninginn,“ sagði liðsfélagi hans frá Japan. Símfyrirtækið hans í Japan sá að lokum aumur á Ólympíufaranum og breytti áskriftinni hans. Nú þarf hann aðeins að greiða 3.500 krónur á dag til þess að spila Pokemon Go í Ríó. „Ég var hrikalega heppinn þarna,“ sagði Uchimura en hann ætlar að verja titil sínn í fjölþrautinni í Ríó. Hann er einnig sexfaldur heimsmeistari.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Pokemon Go Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira