Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 4. ágúst 2016 19:53 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira