Fleiri júdómenn en Þormóður bera fána þjóðar sinnar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 20:00 Sjö af átta fulltrúum Íslands á ÓL. vísir/anton Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Þormóður Árni Jónsson er fyrsti íslenski júdómaðurinn í 24 ár til að vera fánaberi Íslands á setningarhátiðinni eða síðan að þjálfari hans í dag, Bjarni Friðriksson, bar fánann inn á Ólympíuleikvanginn í Barcelona árið 1992. Bjarni Friðriksson var þá að bera íslenska fánann inn á leikvanginn í annað skiptið en hann gerði það einnig í Seoul í Suður-Kóreu fjórum árum fyrr. Þormóður Árni Jónsson er langt frá því að vera eini keppandinn í júdó sem ber fána þjóðar sinnar inn á Maracana-leikvanginn í kvöld. Frakkar og Tékkar eru sem dæmi einnig með júdómann fremstan í flokki en það eru líka fleiri þjóðir. Alls eru nítján þjóðir af 206 með júdófólk sem fánabera. Tólf júdókarlar og sjö júdókonur fara þannig fyrir löndum sínum á setningarhátíðinni.Þjóðir með júdófólk sem fánabera í kvöld: Afganistan - Mohammad Tawfiq Bakhshi, júdómaður Andorra - Laura Salles Lopez, júdókona Sádi-Arabía - Sulaiman Hamad, júdómaður Alsír - Sonia Asselah, júdókona Búrkína Fasó - Rachid Sidibe, júdómaður Kólumbía - Yuri Alvear Orjuela, júdókona Ekvador - Estefania Garcia, júdókona Frakkland - Teddy Riner, júdómaður Georgía - Avtandili Tchrikishvili, júdómaður Gínea - Mamadama Bongoura, júdókona Ísland - Þormóður Árni Jónsson, júdómaður Kósóvó - Majlinda Kelmendi, júdókona Líbanon - Nacif Elias, júdómaður Mongólía - Temuulen Battugla, júdómaður Mjanmar - Naing Soe Yan, júdómaður Nepal - Phupu Lamu Khatri, júdókona Tansanía - Andrew Thomas Mlugu, júdómaður Tékkland - Lukas Krpalek, júdómaður Sambía - Mathews Punza, júdómaður Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53 Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30 Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00 Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Þormóður Árni Jónsson er fyrsti íslenski júdómaðurinn í 24 ár til að vera fánaberi Íslands á setningarhátiðinni eða síðan að þjálfari hans í dag, Bjarni Friðriksson, bar fánann inn á Ólympíuleikvanginn í Barcelona árið 1992. Bjarni Friðriksson var þá að bera íslenska fánann inn á leikvanginn í annað skiptið en hann gerði það einnig í Seoul í Suður-Kóreu fjórum árum fyrr. Þormóður Árni Jónsson er langt frá því að vera eini keppandinn í júdó sem ber fána þjóðar sinnar inn á Maracana-leikvanginn í kvöld. Frakkar og Tékkar eru sem dæmi einnig með júdómann fremstan í flokki en það eru líka fleiri þjóðir. Alls eru nítján þjóðir af 206 með júdófólk sem fánabera. Tólf júdókarlar og sjö júdókonur fara þannig fyrir löndum sínum á setningarhátíðinni.Þjóðir með júdófólk sem fánabera í kvöld: Afganistan - Mohammad Tawfiq Bakhshi, júdómaður Andorra - Laura Salles Lopez, júdókona Sádi-Arabía - Sulaiman Hamad, júdómaður Alsír - Sonia Asselah, júdókona Búrkína Fasó - Rachid Sidibe, júdómaður Kólumbía - Yuri Alvear Orjuela, júdókona Ekvador - Estefania Garcia, júdókona Frakkland - Teddy Riner, júdómaður Georgía - Avtandili Tchrikishvili, júdómaður Gínea - Mamadama Bongoura, júdókona Ísland - Þormóður Árni Jónsson, júdómaður Kósóvó - Majlinda Kelmendi, júdókona Líbanon - Nacif Elias, júdómaður Mongólía - Temuulen Battugla, júdómaður Mjanmar - Naing Soe Yan, júdómaður Nepal - Phupu Lamu Khatri, júdókona Tansanía - Andrew Thomas Mlugu, júdómaður Tékkland - Lukas Krpalek, júdómaður Sambía - Mathews Punza, júdómaður
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53 Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30 Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00 Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53
Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30
Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45
Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00
Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30
Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11