Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour