Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour