Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour