Juventus gerir Higuaín að þriðja dýrasta leikmanni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 16:50 Higuaín skoraði 36 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03
Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30