Finnur um rannsóknina: „Þetta er vitleysa“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. júlí 2016 10:15 Finnur Ingólfsson hefur ekki hugmynd um hvað verið var að skoða. vísir/pjetur „Þetta aflandsfélag sem ég er fyrir löngu búinn að gera grein fyrir, var stofnað þann 14.febrúar árið 2007. Þetta er vitleysa. Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. „Ég get varla hafa þurft leyfi frá fyrrverandi vinnuveitanda mínum.“ Sagt var frá því í gær að lögfræðingum Seðlabankans hefði verið falið að skoða tengsl aflandsfélagaviðskipta Finns Ingólfssonar, fyrrum seðlabankastjóra, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs Seðlabankans og síðar Landsbanka Íslands, við störf þeirra fyrir bankann.Sjá einnig:Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Finnur var Seðlabankastjóri frá árinu 2000 til ársins 2002. Helgi var formaður bankaráðs Seðlabankans 2006-2007 en áður hafði hann verið formaður bankaráðs Landsbankans síðustu átta árin áður en bankinn var einkavæddur. „Ég get ekki hvað er verið að rannsaka og get ekki svarað fyrir það,“ segir Finnur sem segist ekki hafa orðið var við rannsóknina að neinu leyti. „Þeir hafa ekki beðið um nein gögn, eða neitt slíkt,“ segir Finnur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
„Þetta aflandsfélag sem ég er fyrir löngu búinn að gera grein fyrir, var stofnað þann 14.febrúar árið 2007. Þetta er vitleysa. Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. „Ég get varla hafa þurft leyfi frá fyrrverandi vinnuveitanda mínum.“ Sagt var frá því í gær að lögfræðingum Seðlabankans hefði verið falið að skoða tengsl aflandsfélagaviðskipta Finns Ingólfssonar, fyrrum seðlabankastjóra, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs Seðlabankans og síðar Landsbanka Íslands, við störf þeirra fyrir bankann.Sjá einnig:Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Finnur var Seðlabankastjóri frá árinu 2000 til ársins 2002. Helgi var formaður bankaráðs Seðlabankans 2006-2007 en áður hafði hann verið formaður bankaráðs Landsbankans síðustu átta árin áður en bankinn var einkavæddur. „Ég get ekki hvað er verið að rannsaka og get ekki svarað fyrir það,“ segir Finnur sem segist ekki hafa orðið var við rannsóknina að neinu leyti. „Þeir hafa ekki beðið um nein gögn, eða neitt slíkt,“ segir Finnur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02
Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12