Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júlí 2016 20:22 Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti var viðstaddur sérstaka minningarathögn um lögregluþjónanna fimm sem létust í skotárásinni í Dallas í síðustu viku. Hvatti hann landa sína til þess að örvænta ekki. „Það er auðveld að hugsa sér að þetta muni versna héðan í frá,“ sagði Obama fyrir fullum sal í Dallas. „Við verðum samt sem áður að hafna slíkri örvæntingu.“ Bandarískt þjóðfélag hefur verið í uppnámi vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Í hvert sinn sem fréttir berast af því að svartur maður hafi látið lífið eftir að hafa orðið á vegi lögreglumanna, þá magnast fjandskapurinn í garð lögreglunnar. Maðurinn sem stóð fyrir árásinni í Dallas sagði að skotmörk sín hafi verið hvítir lögreglumenn og hann hafi verið reiður yfir dauðsföllum Alton Sterling og Philando Castile sem drepnir voru af lögreglu, fyrir litlar sakir að því er virðist. Viðstaddir minningarathöfnina voru auk Obama og eiginkonu hans Michelle, Joe Biden varaforseti, George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti auk fjölda annarra fyrirmanna. Obama og Biden hafa undanfarna daga fundað með yfirmönnum löggæslu í Bandaríkjunum til þess að skoða hvernig hægt sé að koma á umbótum á löggæslu í Bandaríkjunum. Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti var viðstaddur sérstaka minningarathögn um lögregluþjónanna fimm sem létust í skotárásinni í Dallas í síðustu viku. Hvatti hann landa sína til þess að örvænta ekki. „Það er auðveld að hugsa sér að þetta muni versna héðan í frá,“ sagði Obama fyrir fullum sal í Dallas. „Við verðum samt sem áður að hafna slíkri örvæntingu.“ Bandarískt þjóðfélag hefur verið í uppnámi vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Í hvert sinn sem fréttir berast af því að svartur maður hafi látið lífið eftir að hafa orðið á vegi lögreglumanna, þá magnast fjandskapurinn í garð lögreglunnar. Maðurinn sem stóð fyrir árásinni í Dallas sagði að skotmörk sín hafi verið hvítir lögreglumenn og hann hafi verið reiður yfir dauðsföllum Alton Sterling og Philando Castile sem drepnir voru af lögreglu, fyrir litlar sakir að því er virðist. Viðstaddir minningarathöfnina voru auk Obama og eiginkonu hans Michelle, Joe Biden varaforseti, George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti auk fjölda annarra fyrirmanna. Obama og Biden hafa undanfarna daga fundað með yfirmönnum löggæslu í Bandaríkjunum til þess að skoða hvernig hægt sé að koma á umbótum á löggæslu í Bandaríkjunum.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02