Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 20:47 Mikil mótmæli hafa átt sér stað í Baton Rouge eftir að Alton Sterling var skotinn til bana af lögreglu. Vísir/Getty Barack Obama forseti Bandaríkjanna fordæmdi skotárásina sem varð í Baton Rouge í Louisiana fylki í dag þar sem þrír lögreglumenn voru myrtir. Hann ávarpaði þjóð sína á sjöunda tímanum í kvöld. „Þetta er í annað skiptið á tveimur vikum sem lögreglumenn, sem setja líf sitt í hættu á hverjum degi til þess að þjóna okkur, eru drepnir í huglausri og ámælisverðri árás. Þetta eru árásir á opinbera starfsmenn, á lagavald landsins og hið siðmenntaða þjóðfélag. Þessu verður að ljúka,“ sagði Obama meðal annars.Obama fordæmdi árásina í dag.Vísir/EPAÁstæður árásarinnar enn óljósarEkki er vitað hver ástæða árásarinnar var en árásarmaðurinn var skotinn til bana. Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum var sent út á Facebook og rataði í fjölmiðla víðs vegar um heim. Mótmælin urðu svo enn öflugri eftir að annar blökkumaður var skotinn af lögreglu í Minnesota. „Það er engin réttlæting til fyrir ofbeldi gegn laganna vörðum. Þessar árásir eru verk huglausra einstaklinga sem tala fyrir engan. Þær veita ekkert réttlæti. Þær gefa engum málstað byr undir báða vængi,“ sagði forsetinn síðar í ræðu sinni.Trump tísti um máliðDonald Trump tjáði sig um málið á Twitter síðu sinni og sagði Bandaríkin vera stjórnlaus og tvístruð. „Við erum að reyna berjast við ISIS og núna er okkar eigið fólk að drepa lögregluna. Heimurinn er að fylgjast með.“We are TRYING to fight ISIS, and now our own people are killing our police. Our country is divided and out of control. The world is watching— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 17, 2016 Black Lives Matter Donald Trump Tengdar fréttir Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna fordæmdi skotárásina sem varð í Baton Rouge í Louisiana fylki í dag þar sem þrír lögreglumenn voru myrtir. Hann ávarpaði þjóð sína á sjöunda tímanum í kvöld. „Þetta er í annað skiptið á tveimur vikum sem lögreglumenn, sem setja líf sitt í hættu á hverjum degi til þess að þjóna okkur, eru drepnir í huglausri og ámælisverðri árás. Þetta eru árásir á opinbera starfsmenn, á lagavald landsins og hið siðmenntaða þjóðfélag. Þessu verður að ljúka,“ sagði Obama meðal annars.Obama fordæmdi árásina í dag.Vísir/EPAÁstæður árásarinnar enn óljósarEkki er vitað hver ástæða árásarinnar var en árásarmaðurinn var skotinn til bana. Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum var sent út á Facebook og rataði í fjölmiðla víðs vegar um heim. Mótmælin urðu svo enn öflugri eftir að annar blökkumaður var skotinn af lögreglu í Minnesota. „Það er engin réttlæting til fyrir ofbeldi gegn laganna vörðum. Þessar árásir eru verk huglausra einstaklinga sem tala fyrir engan. Þær veita ekkert réttlæti. Þær gefa engum málstað byr undir báða vængi,“ sagði forsetinn síðar í ræðu sinni.Trump tísti um máliðDonald Trump tjáði sig um málið á Twitter síðu sinni og sagði Bandaríkin vera stjórnlaus og tvístruð. „Við erum að reyna berjast við ISIS og núna er okkar eigið fólk að drepa lögregluna. Heimurinn er að fylgjast með.“We are TRYING to fight ISIS, and now our own people are killing our police. Our country is divided and out of control. The world is watching— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 17, 2016
Black Lives Matter Donald Trump Tengdar fréttir Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Sjá meira
Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48