Milos: Óttar er ekki bara sætur, hann er líka mjög góður í fótbolta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 22:53 Milos Milojevic, þjálfari Víkinga. vísir/anton „Ég er alveg gríðarlega ánægður og frábært að sjá Óttar skora þetta mark og koma okkur í lykilstöðu,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingur vann frábæran sigur á Þrótti, 2-0, í Fossvoginum í kvöld og var um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða fyrir heimamenn. Þróttur er sem fyrr á botni deildarinnar. „Það eina sem ég sagði við hann áður en ég setti hann inn á væri að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman af,“ segir Milos en hann setti Óttar Magnús Karlsson inn á 72. mínútu og kom hann Víkingum á bragðið. „Hann gerði frábæra hluti þegar hann kom inn á og breytti flæðinu í sóknarleik okkar. Hann er ekki bara góður út af því að hann er sætur, hann er bara góður í fótbolta. Engu að síður var þetta ekki góður leikur hjá okkur og þessi tvö mörk eru ekki að fara rugla mig í ríminu, við vorum lélegir og Þróttarar voru bara einfaldlega betri en við í kvöld.“ Milos segir að lið Þróttara sé í raun mjög gott. „Þeir eru sumir öskufljótir og maður þarf að sýna þolinmæði á móti þeirra varnarleik. Ég er ánægur með formið á okkur og kannski eru þessi rauðu spjöld búin að hjálpa mínum mönnum að vera í góðu formi. Ég held að það hafi verið munurinn á liðunum undir lokin, við erum í betra formi.“ Milos segir að allir hafi verið meðvitaðir um mikilvægi leiksins. „Það var búið að tala um að þetta væri sex stiga leikur, ég veit ekki með það, ég hef aldrei fengið sex stig fyrir að vinna fótboltaleik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Sjá meira
„Ég er alveg gríðarlega ánægður og frábært að sjá Óttar skora þetta mark og koma okkur í lykilstöðu,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingur vann frábæran sigur á Þrótti, 2-0, í Fossvoginum í kvöld og var um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða fyrir heimamenn. Þróttur er sem fyrr á botni deildarinnar. „Það eina sem ég sagði við hann áður en ég setti hann inn á væri að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman af,“ segir Milos en hann setti Óttar Magnús Karlsson inn á 72. mínútu og kom hann Víkingum á bragðið. „Hann gerði frábæra hluti þegar hann kom inn á og breytti flæðinu í sóknarleik okkar. Hann er ekki bara góður út af því að hann er sætur, hann er bara góður í fótbolta. Engu að síður var þetta ekki góður leikur hjá okkur og þessi tvö mörk eru ekki að fara rugla mig í ríminu, við vorum lélegir og Þróttarar voru bara einfaldlega betri en við í kvöld.“ Milos segir að lið Þróttara sé í raun mjög gott. „Þeir eru sumir öskufljótir og maður þarf að sýna þolinmæði á móti þeirra varnarleik. Ég er ánægur með formið á okkur og kannski eru þessi rauðu spjöld búin að hjálpa mínum mönnum að vera í góðu formi. Ég held að það hafi verið munurinn á liðunum undir lokin, við erum í betra formi.“ Milos segir að allir hafi verið meðvitaðir um mikilvægi leiksins. „Það var búið að tala um að þetta væri sex stiga leikur, ég veit ekki með það, ég hef aldrei fengið sex stig fyrir að vinna fótboltaleik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45