Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2016 09:50 Meirihluti félagsmanna sagði nei. Vísir/Heiða Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia í kosningu félagsmanna sem lauk í nótt. 60,2 prósent þeirra sem kusu sögðu nei en 39,8 prósent sögðu já. Níutíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Í samtali við Vísi segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sýni að félagsmenn séu ekki sáttir með kjarasamningana. „Félagsmenn eru greinilega ekki sáttir og telja að sú kauphækkun sem samið var um hafi verið of dýru verði keypt,“ segir Sigurjón.Skrifað var undir kjarasamningana í lok júní eftir harðar kjaradeilur þar sem flugumferðastjórar beittu yfirvinnubanni sem hafði í för með sér nokkra röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli. Fór svo að Alþingi setti lög á yfirvinnubannið en þau kváðu á um að gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra. Sigurjón reiknar nú með að deilan muni fara fyrir gerðardóm sem muni ákvarða um kaup kjör flugumferðarstjóra eigi seinna en 18. júlí næstkomandi. „Ég hef ekki heyrt í viðsemjendum okkar en ef að það verður ekki sest niður og samið upp á nýtt og samið hratt þá endar það í gerðardómi,“ segir Sigurjón. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31 Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Sjá meira
Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia í kosningu félagsmanna sem lauk í nótt. 60,2 prósent þeirra sem kusu sögðu nei en 39,8 prósent sögðu já. Níutíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Í samtali við Vísi segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sýni að félagsmenn séu ekki sáttir með kjarasamningana. „Félagsmenn eru greinilega ekki sáttir og telja að sú kauphækkun sem samið var um hafi verið of dýru verði keypt,“ segir Sigurjón.Skrifað var undir kjarasamningana í lok júní eftir harðar kjaradeilur þar sem flugumferðastjórar beittu yfirvinnubanni sem hafði í för með sér nokkra röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli. Fór svo að Alþingi setti lög á yfirvinnubannið en þau kváðu á um að gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra. Sigurjón reiknar nú með að deilan muni fara fyrir gerðardóm sem muni ákvarða um kaup kjör flugumferðarstjóra eigi seinna en 18. júlí næstkomandi. „Ég hef ekki heyrt í viðsemjendum okkar en ef að það verður ekki sest niður og samið upp á nýtt og samið hratt þá endar það í gerðardómi,“ segir Sigurjón.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31 Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Sjá meira
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27
Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31
Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17